Vogar, ferðaþjónusta er tjaldsvæði staðsett í náttúruperlunni Mývatnssveit. Þar er einnig boðið upp á fjölbreytta gistimöguleika á gistiheimili.
Á tjaldsvæðinu er aðgengi að rafmagni og sturtu með heitu vatni, ásamt eldunaraðstöðu inni. Frítt fyrir börn yngri en 16 ára.
Sjá nánari upplýsingar hér að neðan..
.
.
+354 464-4399
.
Á svæðinu er prýðis salernis og sturtuaðstaða. Einnig er góð eldhúsaðstaða og borðstofa innandyra. Frítt wifi er á svæðinu.
Rafmagn er innifalið í verði fyrir hjólhýsi og húsbíl. Hundar í bandi eru velkomnir.
Ykkur er velkomið skilja eftir svartvatn hjá okkur en grávatni er hægt að skila við Krambúðina í Reykjahlíð og svo einnig á Akureyri og Egilsstöðum.
Opnunartími
Opið yfir árið.
- Cold water
- Toilets
- Walking paths
- Dogs allowed
- Restaurant
- Electricity
- Playground
- Hot tub
- Swimming pool
- Cooking facilities
- Internet
- Warm water
- Sleeping bag accommodation
- Waste disposal for mobile homes
Verð 2020
Fullorðinn: 2000 kr
Börn, yngri en 16 ára: Frítt
Verð pr tjald: 500 kr
Verð pr fellihýsi: 500 kr
Verð pr hjólhýsi: 1500 kr.
Verð pr húsbíl: 1500 kr
Fjórða nóttin er frí!
loading map - please wait...