Tjaldsvæðið á Húsavík er vel staðsett í útjaðri bæjarins. Þaðan er stutt að heimsækja margar af helstu náttúruperlum landsins svo sem Dettifoss, Mývatn og Ásbyrgi.
Sjá nánari upplýsingar að neðan.
.
.
.
Húsavík, Héðinsbraut
840 0025
840 0025
GPS 66.051313, -17.344632 .
.
Sundlaugar í nágrenninu
Rótgróið tjaldsvæði á Húsavík, í göngufæri frá sundlaug og verslun.
Eldunaraðstaða er til staðar, tvær sturtur, þvottavél, þurrkari og salerni. Frítt internet.
Opnunartími1. maí – 30. september
- Restaurant
- Walking paths
- Cooking facilities
- Golf course
- Toilets
- Internet
- Electricity
- Warm water
- Cold water
- Washing machine
- Swimming pool
- Shower
- Sport area
Verð 2020
Fullorðnir: 1.500 kr. nóttin_
18 ára og yngri: frítt
Rafmagn: 750 kr. nóttin
Þvottur: 700 kr.
50% afsláttur af gistigjaldi nótt nr.2 og nótt númer 3 er frí.
Kjósi gestir að dvelja fleiri nætur á tjaldstæðinu er rukkað
aftur fyrir fjórðu, fimmtu og sjöttu gistinætur með sama hætti og
fyrstu þrjár.
loading map - please wait...