Tjaldsvæði VR í Miðhúsaskógi er nýlegt og mjög skemmtilega hannað. Það er eingöngu ætlað fyrir félagsmenn VR og gesti þeirra.
Sjá nánari upplýsingar hér að neðan.
.
.
.
Tjaldsvæðið í Miðhúsaskógi er fyrir félagsmenn VR og gesti þeirra. Svæðið er vel hannað og nýlegt og er öll aðstaða hin besta. Þegar komið er inná orlofssvæðið í Miðhúsaskógi er beygt til hægri til að fara inná tjaldsvæðið.
Tjaldsvæðið er vel búið og er þar fín aðstaða. Þar er þjónustuhús með salerni, sturtur og þvottavél. Þar eru einnig tvö útigrill sem gestir geta notað. Á svæðinu eru einnig leiktæki auk þess sem hoppudýna, aparóla, minigolf og frisbígolf er einnig aðgengilegt miðsvæðis á orlofssvæðinu.
OpnunartímiOpið yfir sumarið
- Cold water
- Warm water
- Shower
- Toilets
- Electricity
- Playground
- Sport area
- Walking paths
- Washing machine
- Cooking facilities
- Dogs allowed
Verð 2015
Fullorðnir
VR félagar: 500 kr.
Gestir: 1.000 kr
Börn, yngri en 12 ára: Frítt
Rafmagn
VR félagar: 300 kr.
Gestir: 500 kr
loading map - please wait...