Hellishólar eru í um 10 km fjarlægð frá Hvolsvelli. Þegar komið er að Hvolsvelli er ekið áfram að enda bæjarins en þar er skilti á vinstri hönd sem vísar að Fljótshlíð. Ekið er í ca 10 mín eftir þeim vegi að Hellishólum.
Sjá nánari upplýsingar hér að neðan.
.
.
.
.
.
Á svæðinu er góð salernisaðstaða, sturtur, heitir pottar, þvottavél og þurrkar. Þar er stórt leiksvæði fyrir börn með ,hoppukastala, hoppubelg, rólum, rennibrautum og fleiru. Á svæðinu er einnig frábær 9 holu golfvöllur, veiðivatn ,Þverárvöllur. Þá er einnig veitingastaður.
Svæðið er fyrsta flokks tjaldsvæði og er rafmagn í boði fyrir hjólhýsi, húsbíla og fellihýsi
25 ára aldurstakmark er á svæðið. OpnunartímiOpið allt árið
- Warm water
- Cold water
- Electricity
- Washing machine
- Shower
- Golf course
- Toilets
- Playground
- Sport area
Verð 2020
Fullorðnir: 2.000 kr.
frítt fyrir 13 ára og yngri.
Rafmang: 1.500 kr nóttin.
20% afláttur fyrir eldriborgara 67+.
loading map - please wait...