Grindavík Tjaldsvæðið í Grindavík er glæsilegt tjaldsvæði með öllum helstu nauðsynjum og þægindum. Stórt og glæsilegt þjónustuhús er með aðstöðu til að elda, sturtur, þvottahús og aðgang að interneti. Meira