Tjaldsvæði Hafnarfjarðar er á Víðstaðatúni sem er fallegur listaverkagarður umkringdur hrauni.
MeiraLaugardalur
Tjaldsvæði í Laugardal er á frábærum stað við hliðina á Laugardalslaug. Tjaldsvæðið í Laugardal er um það bil 3 km. frá miðbæ Reykjavíkur.
MeiraMosfellsbær
Á tjaldsvæðinu í Mosfellsbæ er góð aðstaða fyrir tjöld, fellihýsi, hjólhýsi og húsbíla. Skjólaðstaða til að vaska upp, salernisaðstaða og rafmagn fyrir ferðavagna. Svæðið er vel staðsett í útjaðri höfuðborgarsvæðisins.
MeiraMosskógar

Tjaldsvæði Mosskóga er á fallega grónu og skjólsælu landi í Mosfellsdal, aðeins 17 km frá miðbæ Reykjavíkur. Mosskógar eru fjölskyldu rekin garðyrkjustöð og tjaldsvæði.
Grænmetismarkaður er alla laugardaga 10.00-15.00 frá fyrstu helgi í Júlí fram á haust.
Í Mosfellsdal er fjölbreytt afþreying; fallegar gönguleiðir, golfvöllur, hestaleiga, húsdýragarður og Laxnes safn.