Tjaldsvæðið Ásbrandsstaðir er vel staðsett, aðeins um 8 km frá Vopnafirði.
MeiraBerunes
Berunes stendur við þjóðveg eitt á Austfjörðum, við norðanverðan Berufjörð. Í Berunesi er rekið farfuglaheimili, veitingahús og tjaldsvæði.
MeiraBreiðdalsvík
Breiðdalsvík er lítið þorp á Austfjörðum.
MeiraDjúpivogur
Tjaldsvæðið á Djúpavogi er gott tjaldsvæði staðsett í kjarna bæjarins. Öll þjónusta er innan seilingar og mikil afþreying í Djúpavogshreppi. Þar er meðal annars ný og glæsileg sundlaug og margt fleira.
MeiraEgilsstaðir
Tjaldsvæðið á Egilsstöðum er opið allt árið. Tjaldsvæðið er miðsvæðis í bænum í klettaskjóli við Kaupvang, steinsnar frá helstu verslunar- og þjónustuaðilumá Egilsstöðum.
MeiraEgilsstaðir – Skipalækur
Ferðaþjónustan Skipalæk rekur tjaldsvæði í Fellabæ en tjaldsvæðið er skemmtilegt svæði rétt við Lagarfljótið.
MeiraEskifjörður
Tjaldsvæðið við Bleiksána, við innkeyrsluna í bæinn, og er umvafið fallegri skógrækt
MeiraFossárdalur
Á Fossárdal í Berufirði er skjólgott tjaldsvæði. Gott pláss er á svæðinu. Lítill lækur liðast við tjaldsvæðið sem vekur jafnan mikla hrifningu barna. Á svæðinu er gríðarlega fjölbreytt tækifæri til gönguferða og svo eru fallegir fossar í Fossánni.
MeiraHallormsstaðaskógur
Tjaldsvæðin í Hallormsstaðaskógi eru tvö í Atlavík og Höfðavík. Atlavík er innan við þéttbýliskjarnan á Hallormsstað. Margar litlar og stórar flatir eru þar undir birkiskermi. Höfðavík er utan við þéttbýliskjarnan á Hallormsstað. Skógurinn er vinsælt útivistarsvæði í fjölbreyttu landslagi.
MeiraHengifoss
Tjaldsvæðið Hengifoss er vel staðsett á Austurlandi. Á tjaldsvæðinu er kalt og heitt rennandi vatn, sturta, íþróttaaðstaða og góðar gönguleiðir.
MeiraMöðrudalur á Fjöllum – Fjalladýrð
Vel búið og friðsælt tjaldsvæði á hæsta byggða bóli Íslands. Komdu og njóttu fjalladýrðarinnar hjá okkur. Stutt í margar af fegurstu náttúruperlum landsins.Þeirra á meðal er Askja, Kverkfjöll, Stuðlagil, Dettifoss og sjálf Herðubreið sem jafnvel má bara njóta af tjaldsvæðinu. Veitingahús og upplýsingamiðstöð á svæðinu.
MeiraNeskaupstaður
Nýtt tjaldsvæðið er við snjóflóðavarnargarðana ofan við bæinn í Drangagili
MeiraSandfellsskógur
Tjaldsvæði á Stóra Sandfelli er huggulegt tjaldsvæði sem er að mestu leyti í skógivöxnu landi. Þar er lítill lækur sem rennur um tjaldsvæðið og heldur börnunum að leik tímunum saman. Mikið af fallegum gönguleiðum í nágrenninu.
MeiraSænautasel
Við Sænautasel er rekin ferðaþjónusta og tjaldsvæði.
MeiraSeyðisfjörður
Tjaldsvæðið á Seyðisfirði er vel staðsett með stutt í alla þjónustu. Á svæðinu er gott þjónustuhús með inniaðstöðu, salernum og sturtu.
MeiraSkjöldólfsstaðir
Tjaldsvæðið Skjöldólfsstöðum í Jökuldal
MeiraSvartiskógur
Tjaldsvæðið við Hótel Svartaskóg er á frábærum stað á Austurlandi. Þaðan er stutt að fara í ýmsa afþreyingu.
MeiraSvínafell
Í Svínafelli er boðið upp á tvenns konar tjaldsvæði, átta litlar flatir og ein stór flöt.
MeiraVopnafjörður
Tjaldsvæðið stendur á stöllum í hæðunum miðsvæðis í þorpinu. Útsýnið er fallegt yfir fjörðinn og er flest þjónusta í göngufæri. Á tjaldsvæðinu er salernis- og sturtuaðstaða og grillaðstaða.
Meira