Tjaldsvæðið á eyrunum er staðsett á Tröðum, fallegt fjölskylduvænt svæði við sjóinn
Sjá nánari upplýsingar hér að neðan.
.
.
.
Mjög góð snyrtiaðstaða með sturtu, kvenn- og karl salernum. Kolagrill á svæðinu.
Tjaldsvæðið á eyrunum er staðsett á Tröðum, fallegt fjölskylduvænt svæði við sjóinn, mjög góð snyrtiaðstaða með sturtu, kven- og karl salernum. Kolagrill á svæðinu.
Á tjaldsvæðinu er rafmagnstenging fyrir húsbíla og fellihýsi.
Hestaleiga er í einnig við gistiheimilið, á Tröðum er hægt að kaupa veiðileifi fyrir staðará sem er í göngufæri frá tjaldsvæðinu og golfvöllur er í næsta nágrenni.
Það eru 11 km í sundlaugina á Lýsuhóli
það er kaffihús/veitingahús í gistiheimilinu að Tröðum.
Hundar eru ekki leyfðir á svæðinu.
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull er í næsta nágrenni með heillandi náttúru og merkum sögulegum minjum.
OpnunartímiSumaropnun
- Cold water
- Warm water
- Electricity
- Toilets
- Walking paths
- Shower
- Fishing
- Horse rental
- Playground
Verð 2018
Verð: 1.500 kr
Frítt fyrir 12 ára og yngri.
Rafmagn: 1.000 kr
loading map - please wait...