Tjaldsvæðið á Akranesi er staðsett í Kalmansvík í útjaðri bæjarins, við aðra innkeyrsluna á Akranes.
Sjá nánari upplýsingar að neðan.
.
.
.
Kalmansvík, Akranes
895-0021
895-0021
GPS N64 19.560 W22 04.042 .
.
..
Sundlaugar í nágrenninu
Staðsett í Kalmansvík sem er falleg vík í útjaðri bæjarins. Það er mjög falleg fjallasýn til norðurs þar sem Snæfellsjökull ber af.
Vel búið svæði með sturtum og þvottaaðstöðu. Rekstraraðilar leggja sig fram um að halda allri aðstöðu snyrtilegri, og verðlagningu í hófi. Þar er einnig GalleryGöngustígar liggja um svæðið til allra átta. Svæðið er einnig áhugasamt svæði fyrir fuglaáhugamenn bæði sjófugl og landfugl.
Opnunartími1. apríl til 31. desember.
- Walking paths
- Golf course
- Electricity
- Warm water
- Cold water
- Wheelchair accessible
- Washing machine
- Swimming pool
- Waste disposal for mobile homes
- Dogs allowed
- Playground
Verð 2020
Verð fyrir fullorðna: 1.500 kr
Frítt fyrir 15 ára og yngri
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar: 1.200
Rafmagn á sólarhring: 900 kr
Þvottavél: 400 kr
Þurrkari: 400 kr
loading map - please wait...