.
.
.
.
.
.
Heimir Klemenzson kvartett heldur tónleika í félagsheimilinu Brautartungu fimmtudaginn 10. júlí næstkomandi. Heimir hefur nýlega gefið út nokkur ný lög auk þess sem hann lenti í þriðja sæti í kóverlagakeppni Rásar 2. Tilvalið að byrja útileguna í Brautartungu á fimmtudag og skella sér á tónleika.
Húsið opnar klukkan 20:00 og hefjast tónleikarnir klukkan 20:30 og verða léttar veitingar seldar í hléi. Aðgangseyrir er 1.000 kr.
loading map - please wait...