Tjaldsvæðið er á grasi og mosivöxnu svæði neðan við skála Ferðafélagsins og örstutt frá vatninu sjálfu.
MeiraBlágil
Tjaldsvæðið Blágil er frábærlega staðsett á grasbala undir brún Eldhrauns.
Til að komast að Blágili þarf að keyra F208 þar sem eru óbrúaðar ár og því aðeins fært góðum jeppum.
Emstrur
Tjaldsvæðið skiptist í tvö svæði, annarsvegar er það á stöllum aftan við skálana en hinsvegar í bollum niður við lækinn sem þarna rennur.
MeiraHólaskjól

Tjaldsvæðið Hólaskjól er við Fjallabaksleið nyrðri og er við gróið og fallegt svæði sem afmarkast af hraunkambi
MeiraKerlingarfjöll
Tjaldstæðið í Kerlingarfjöllum er í dalnum Ásgarði, sem er norðan í Kerlingarfjöllum, hlýlegur dalur í útjaðri stórbrotins landsvæðis.
MeiraStrútur

Tjaldsvæðið Strútur á Mælifellssandi er skemmtilega staðsett á hálendinu á milli Álftavatna og Hvannagils.
MeiraÞórsmörk – Slyppugil

Tjaldsvæðið Slyppugil í Þórsmörk er staðsett á grónu, rólegu svæði í Þórsmörk. Þar eru sturtur, salerni, grill og upplýsingagjöf.
Meira