Tjaldsvæðið er við þrastalund í þrastaskógi,Svæðið er með þéttan skóg allt í kring og sérlega skjólgott, með góðu leiksvæði fyrir börn.
Sjá nánari upplýsingar hér að neðan..
.
.
8585351 og 85471900
.
Tjaldsvæðið er við þrastalund í þrastaskógi,Svæðið er með þéttan skóg allt í kring og sérlega skjólgott, með góðu leiksvæði fyrir börn.
Aldurstakmark er 25 ára en svæðið er fjölskyldusvæði , hægt er að óska eftir fráviki frá þeirri reglu.
Veitingastaðurinn Þrastalundur er í göngufæri þar sem hægt er að nálgast flestar nauðsinjar á vægu verði.Verslun Bjarnabúð, Friðheimar tómatabýli, Kvistar jarðaber
Stutt að fara í allar áttir s.s. Geysir Gullfoss, Flúðir, Laugarvatn, Dýragarðinn Slakka (25) og njóta alls þess sem uppsveitir suðurlands hafa upp á að bjóða.
Annað:
Um verslunarmannahelgina eru ekki seldir stakir dagar þar sem þétt dagskrá verður alla helgina við allra hæfi, auglýst síðar.
Alla laugardaga í Júli og Ágúst verður úrval tónlistarmanna sem með brekkusöng frá 21:30 til 23:00
Rafmagn: 1.000 kr á dag
Þráðlaust net: 500 kr ( 75 klst)
Opnunartími
Opið allt árið.
- Cold water
- Toilets
- Walking paths
- Restaurant
- Electricity
- Playground
- Cooking facilities
- Internet
- Warm water
Verð 2020
Verð fullorðinn:
3500 kr. Ellilífeyrisþegar og öryrkjar: pr dag: 1.500 kr 3 dagar og lengur: 1.000 kr
Verð barn:
Börn (0 – 9 ára) Er frítt /Börn (10 – 16 ára) 1500
Verð rafmagn:
1000 kr