Á Þórisstöðum er stórt og gott fjölskyldutjaldsvæði sem býður uppá snyrtilega hreinlætisaðstöðu.-
Sjá nánari upplýsingar hér að neðan.
.
.
.
Aðstaða til að tæma ferðaklósett er á staðnum. Sandkassi og fótboltavöllur eru tjaldsvæðinu. Hægt er að leigja fjárhús, sem er samkomusalur og tekur allt að 200 manns í sæti og hefur sér tjaldsvæði. Í boði er að leigja föst stæði fyrir ferðavagna yfir sumartímann með aðgang að rafmagni.
Tjaldsvæðið er opið allt árið með stæði þar sem húsbílar og aðrir ferðavagnar geta notað. Opið er á salernisaðstöðu, í eldhús og í sal sem má nota.
Á svæðinu er veiði í 3 vötnum; Eyrarvatni, Þórisstaðavatni (Glammastaðavatni) og Geitabergsvatni. Mjög gott er að fara í Súpuskálann og fá sér matarmikla súpu eftir hring á fótbolta golfvellinum eða veiði í vötnum.
Einnig er hægt að fara í bátsferðir.
Opnunartímiferðaþjonustan að þorisstaöðum loka 30 ágúst og er það endaleg lokun
- Cold water
- Electricity
- Toilets
- Walking paths
- Fishing
- Waste disposal for mobile homes
- Sleeping bag accommodation
Verð 2020
Fullorðnir: 1.300 kr
14 ára og yngri: frítt
Rafmagn: 800 kr
loading map - please wait...