Tjaldsvæðið er staðsett við Hótel Svartaskóg í Jökulsárhlíð. Ekið er af hringveginum inná veg 917 og eftir honum í um 8 km. Hentar mjög vel að stoppa á leið frá Mývatni til Egilsstaða.
Sjá nánari upplýsingar hér að neðan.
.
.
.
Tjaldsvæðið er í skógi vöxnu landi og er góður áningastaður fyrir einstaklinga og hópa. Vel staðsett til skoðunarferða um Austurland og nágrenni.
Opnunartími1. júní – 15. september
- Dogs allowed
- Toilets
- Cold water
- Warm water
Verð 2019
Verð fyrir fullorðna: 1.300 kr
Verð fyrir börn: Frítt fyrir börn yngri en 12 ára.
loading map - please wait...