Tjaldsvæðið Lónsá er staðsett við þjóðveg 1 þegar komið er inn á Akureyri frá Reykjavík.
Sjá nánari upplýsingar að neðan.
.
.
.
Lónsá, Lónsvegur 1, 601 Akureyri
462-5037
462-5037
GPS
.
Sundlaugar í nágrenninu
Glerárlaug Sundlaug Akureyrar
Að Lónsá er rúmgott tjaldsvæði fyrir tjöld, hjólhýsi, fellhýsi og tjaldvagna. Á tjaldsvæðinu er hægt að komast í rafmagn, góð salernisaðstaða og hægt að vaska upp undir berum himni.
Lónsá tjaldsvæði er staðsett við hliðin á Gistiheimili Lónsá og hjá Húsasmiðjunni. Er við aðalveginn og um 2 km frá miðbæ Akureyrar. Stutt í alla helstu þjónustu.
Opnunartímijúní til 15. sept.
- Toilets
- Cold water
- Warm water
- Electricity
- Dogs allowed
- Shower
Verð 2019
Fullorðnir: 1.300 kr
16 ára og yngri: Frítt
Rafmagn: 800 kr
Sturta: 400 kr
loading map - please wait...