Tjaldsvæðið Kleifar er við Geirlandsveg um 2,5 km frá Kirkjubæjarklaustri.
Sjá nánari upplýsingar hér að neðan.
.
.
.
Kleifar
8617546 – 487-4675
8617546 – 487-4675
GPS N63 48.057 W18 03.475.
Sundlaugar í nágrenninu
Tjaldsvæðið Kleifar stendur við Geirlandsveg 2,5km. frá Kirkjubæjarklaustri. Við tjaldsvæðið er fallegur foss sem heitir Stjórnarfoss og á góðviðrisdögum verður vatnið í Stjórninni svo heitt að hægt er að fá sér sundsprett. Á tjaldsvæðinu eru tvö vatnssalerni og kalt rennandi vatn, bekkir og borð. Beint á móti tjaldsvæðinu er fótboltavöllur og stutt er á Kirkjubæjarklaustur þar sem hægt er að komast í matvöruverslun, veitingastaði og sundlaug svo eitthvað sé nefnt.
Opnunartími1. júní til 1 september
- Toilets
- Cold water
- Walking paths
- Dogs allowed
Verð 2020
Verð fyrir fullorðna: 750 kr
Verð fyrir börn: Frítt fyrir 13 ára og yngri.
loading map - please wait...