Tjaldsvæði á friðsælum og rólegum stað á Norðausturlandi
Sjá nánari upplýsingar hér að neðan
.
.
.
Tjaldsvæði er staðsett í miðjum Bárðardal vestan Skjálfandafljóts um 23 km frá þjóðvegi 1 eða um það bil 20 kílómetrum eftir að komið er niður af Sprengisandi.
Fallegir fossar eins og Goðafoss, Aldeyjarfoss og Hrafnabjargarfossar eru í nágrenninu.
Tjaldsvæði á friðsælum og rólegum stað. Salernis- og sturtuaðstaða ásamt aðgangi að rafmagni. Fótboltamörk og leikvöllur á staðnum.Fín aðstaða fyrir ættarmót.
OpnunartímiSumaropnun
Verð 2019
Tjaldeining: 2.300 kr
Tjaldeining með rafmagni: 2.800 kr
loading map - please wait...