.
.
.
.
.
.
Á tjaldsvæðinu Laugalandi verður haldin Edrúhátíðin í annað sinn um verslunarmannahelgina. Þar er tilvalið tækifæri að öll fjölskyldan skemmti sér saman án áfengis. Dagskráin er sérlega glæsileg en þar má nefna Dimmu, KK og Maggi Eiríks, íþróttaálfurinn, fótboltamót, brekkusöngur, íþróttamót barnanna og margt, margt fleira.
Frítt er inn fyrir 14 ára og yngri og er miðaverðið aðeins 6.000 kr fyrir aðra alla helgina. Einnig er hægt að fá dagpassa á 2.500 kr.