Tjaldsvæðið Blágil er frábærlega staðsett á grasbala undir brún Eldhrauns.
Til að komast að Blágili þarf að keyra F208 þar sem eru óbrúaðar ár og því aðeins fært góðum jeppum.
Sjá nánari upplýsingar hér að neðan..
.
Kalt vatn er á tjaldsvæði en vatnsalerni eru í Blágiljaskála. Þar er hægt að elda og matast en borga þarf fyrir það sértaklega (500 kr pr mann). Í skálanum er einnig sturtuaðstaða sem einnig þarf að borga fyrir sérstaklega.
Til að komast að Blágili þarf að keyra F208 þar sem eru óbrúaðar ár og því aðeins fært góðum jeppum.
Opnunartími
Opið yfir sumarið.
- Walking paths
- Cold water
- Dogs allowed
Verð 2020
Fullorðinn: 1.500 kr + 500 stæðisgjald pr tjaldeiningu.
Börn, 13 – 17 ára: 800 kr